Mamman og systirin fengu bakaragenin

Myndlistarkonan Rakel McMahon skellti í eplamulningsböku eða crumble fyrir okkur. Hún segir eldamennsku eiga betur við sig heldur en bakstur og því sækir hún ávallt í fremur einfaldar uppskriftir þegar kemur að bakstri. Hún segir mulningsbökur vera í uppáhaldi vegna þess að þar er hægt að gefa sköpunarkraftinum lausan tauminn og leika af fingrum fram.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.