Mandarínusalat með fetaostakúlum og granateplum

Mikil spenna og eftirvænting fylgir oft hátíðum eins og við öll vitum. En streita og stress þurfa þó ekki að vera órjúfanlegur partur af veisluhöldum og matargerðinni sem þeim fylgir. Þar sem forréttir setja oft tóninn fyrir borðhaldið sem í vændum er, ákvað ég að hafa réttina í þessum þætti á einfaldari nótunum, án þess þó að gefa neitt eftir í bragði. Gefum okkur meiri tíma til að setjast niður með fólkinu okkar yfir hátíðarnar og njóta stundarinnar í rólegheitum.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.