Marilyn Monroe heillar enn

Í þessum mánuði var án efa mest spennandi og eftirsóttasta efni á Netflix mynd Andrew Dominiks Blonde. Handritið er byggt á samnefndri bók Joyce Carol Oates en skáldsagan er spunnin í kringum um ævi Marilyn Monroe. Ung leikkona, Ana De Armas leikur Marilyn en hefur hingað til helst unnið sér það til frægðar að vera Bond-stúlkan í No Time To Die.  

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.