Markmiðið að búa sér til hlýlegan griðastað

Ljósmyndarinn Anastasía Andreeva býr í notalegri íbúð í Vesturbæ Reykjavíkur ásamt eiginmanni sínum Andra Elvari Guðmundssyni og tæplega eins árs syni þeirra Viktori Orra og Elíasi, eldri syni Andra. Anastasía er ljósmyndari og mikill fagurkeri og ber heimili hennar vitni um smekkvísi hennar. Þau hjónin hafa staðið í ströngu við að taka íbúðina í gegn síðan þau festu kaup á henni í júní 2021 en núna eru hlutirnir loksins að smella, þó að heimilið sé í stöðugri þróun að sögn Anastasíu og eiga þau enn eftir að fínpússa nokkra hluti.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.