Markmiðið með barnabók að hafa gaman og hlæja

Þær Agnes Marinósdóttir og Hanna Sif Hermannsdóttir langaði til að skapa eitthvað saman og vildu fá nýja áskorun. Þær ákváðu að skrifa barnabók og markmiðið var að gera bók sem börn, og fullorðnir helst líka, gætu hafa gaman af. Í kjölfarið kom síðan önnur bók, Ég elska mig, möntrubók fyrir börn, sem er allt annars eðlis.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.