Matsár stemmningskona sem elskar sterkar sósur

Glódísi Guðgeirsdóttur kannast margir við enda fimleikastjarna með meiru, plötusnúður og almenn peppdrottning. Nýlega opnaði hún ásamt fleirum veitingastaðinn Skreið sem er staðsettur við Laugaveg. Hún elskar sterkar sósur og á alltaf nóg af þeim í búrinu. Henni finnst fátt skemmtilegra en að vera
með góðum vinum og deila sögum og mat.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.