Með Fossvogsdalinn í bakgarðinum

Í tímalausu raðhúsi í miðjum Fossvogi býr Anna Fríða Gísladóttir viðskiptafræðingur, ásamt unnusta sínum, Sverri Fali Björnssyni hagfræðingi, og tveimur sonum þeirra, Birni Helga, fimm ára, og Jóhanni Kristni, eins árs. Þau keyptu húsið árið 2020 eftir að hafa kolfallið fyrir útsýninu yfir Fossvogsdalinn og uppsetningu hússins.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.