Meiri rómantík að færast yfir

Blómaskreytirinn Tinna Bjarnadóttir segir ögn meiri rómantík vera að færast yfir blómatískuna þessi misserin. Tinna, sem hefur verið með annan fótinn í blómabransanum í um 20 ár, segir gaman að sjá hve mikil gróska er núna í faginu og að úrval blóma hafi verið að aukast töluvert undanfarið, bæði hvað varðar litaafbrigði og blómategundir. Við fengum hana til að setja saman vönd fyrir okkur sem endurspeglar svolítið blómatískuna sem ríkir núna. Útkoman er svo sannarlega falleg.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.