„Mér finnst ég vera að klára ákveðið skeið og langar í eitthvað nýtt“

Hera Hilmarsdóttir á að baki farsælan feril sem kvikmyndaleikkona þó að hún sé ung að árum og hefur leikið undir stjórn og með mörgum af þekktustu leikstjórum og leikurum í heimi kvikmyndanna. Það hefur aldrei stigið henni til höfuðs. Hún er jarðbundin, einlæg og kemur til dyranna eins og hún er klædd á sinn fallega og hógværa hátt. Þetta er góð blanda. Hún hefur verið bókuð nokkur ár fram í tímann en það tekur á. Hera hefur verið á landinu að safna orku eftir að hafa leikið í síðustu þáttaröð See og Svari við bréfi Helgu og segist vera að klára ákveðið skeið á ferlinum og sé tilbúin til að takast á við nýja hluti.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.