Miðjarðarhafsstraumar og frönsk stemning í Hlíðunum

Mikil uppbygging hefur átt sér stað á Hlíðarenda og hefur þar risið hratt og örugglega stórt og mikið hverfi, í póstnúmeri 102. Í fallegri, vel skipulagðri íbúð á þessu svæði búa þau Hrafnhildur og Árni. Húsið hefur verið í byggingu síðan árið 2019 og hefur húsaröðin sem þau búa í að geyma 190 íbúðir sem hafa verið að klárast hver af annarri og á miðju svæðinu er stórt og mikið port í miðjunni. Íbúðin þeirra er 100 fermetrar að stærð og fluttu þau inn í maí í fyrra eftir að hafa verið í námi í Dublin. Flutningana heim bar brátt að vegna faraldursins en hér hafa þau búið sér notalegan íverustað þar sem gætir ákveðinna strauma erlendis frá. Stutt er á allar helstu stofnæðar og í opin útivistarsvæði sem heillaði þau mikið.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.