Mikill tækifærissinni þegar kemur að lestri

Marta Elín Magnadóttir, annar eiganda bókaútgáfunnar Bókabeitan, les nákvæmlega það sem henni hentar hverja stundina og leggur hiklaust frá sér bók sem kveikir ekki áhuga hennar. Vegna starfsins les hún ansi mörg handrit og er alltaf með margar bækur í takinu. Okkur lék forvitni á að vita hvaða bækur væru á náttborðinu hennar þessa dagana.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.