Minimalískur glamúr

Viktoríu Kjartansdóttur er margt til lista lagt en hún er 21 árs gamall nemi sem hefur alla tíð haft mikinn áhuga á að gera umhverfi sitt fallegt en hún segist hafa mikinn áhuga á listum og hönnun. Hún hefur nostrað við herbergið sitt um nokkra hríð með einkar skemmtilegri og fallegri útkomu. Stíllinn í herberginu er mínimalískur þar sem ljósir tónar og fallegir hlutir fá að njóta sín.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.