Mögnuð breyting á sumarhúsi í Skorradal

Sumarið 2021 lögðum við leið okkar í Skorradalinn og hittum á Sigurbjörgu Gyðu Guðmundsdóttur og skoðuðum notalegan bústað hennar sem hún og maðurinn hennar, Ómar Örn Helgason, höfðu þá nýverið festu kaup á. Undanfarna mánuði hafði Sigurbjörg þá varið öllum frítíma sínum í að dytta að bústaðnum og útkoman er afar flott þar sem gamlir munir í nýjum búningi eru í forgrunni.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.