„Myndavélin gerði mér kleift að verða partur af samfélaginu“

Við Garðastræti er lítil og notaleg vinnustofa og samvinnurými sem nefnist Sunday & White Studio. Þar starfar ljósmyndarinn Laimonas sem flutti hingað frá Litháen árið 2010. Ljósmyndun var hans leið til að verða partur af samfélaginu en hann starfar í dag sem ljósmyndari. Ástríða hans fyrir litlum hversdagslegum augnablikunum og sögusögn í gegnum ljósmyndun drífur hann áfram en einstök hæfni hans til að fanga hrá augnablik er hans sérkenni.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.