„Myndlistin vinkill á frásagnarþörfina“

Kristín Dóra er myndskáld og hefur síðustu ár lagt áherslu á að vinna með hverskonar skilaboð og texta í listsköpun sinni þar sem íslenskt mál, poppkúltúr, andlega líðan og náttúran kemur við sögu. Ljóðlist hefur alltaf verið henni hugleikin sem hún nær að yfirfæra á listina á einlægan og skemmtilegan máta. Hún segir innblásturinn helst koma frá orðræðunni í samfélaginu og í samskiptum fólk. Verkin hennar eru að mestu tvívíð þar sem hún notast við málningu, blek og penna, ýmist á pappír eða striga. Verkið sem prýðir póstkortið ber heitið Mér finnst gaman að þú sért til en flestir ættu að geta tengt við yfirskrift verksins á einn eða annan hátt.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.