Næturgisting með ókunnugum, nei takk

Það er langt síðan ég fór að setja mörk varðandi nætursvefninn minn. Ég hef hiklaust sagt við bólfélagana að þeir geti því miður ekki gist séum við heima hjá mér eða að ég geti ekki gist ef ég hef verið hjá þeim. Það þarf að vera eitthvað mjög sérstakt til að ég leggi það á mig að gista eða leyfa þeim að gista, nema auðvitað það sé komin einhver örlítil alvara í málið eða bólfélaginn sé þeim mun frábærari.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.