Napólí-pítsur og „local“ bjór í aðalhlutverki

Nýverið skelltum við okkur í ferðalag til Vestmannaeyja til að heimsækja Pítsugerðina við Bárustíg þar sem klassískar Napólí-pítsuhefðir leika aðalhlutverkið. Við hittum fyrir Anton Örn Eggertsson sem er einn fjögurra eiganda. Hann sagði okkur frá hugmyndinni að staðnum og helstu áherslum og svo gaf hann okkur uppskrift að frábæru pítsudeigi sem kemur sér vel fyrir þau sem þurfa að svala pítsuþorstanum eftir lesturinn. Sumartíminn er í algjöru uppáhaldi hjá eigendum Pítsugerðarinnar að sögn Antons en þá fá þau til sín fjöldann allan af sælkerum hvaðanæva að úr heiminum.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.