Náttúrufegurðin allsráðandi hjá Aðalheiði 

Sól og blíða ríkti þegar við lögðum leið okkar úr bænum austur í Biskupstungur til að hitta listakonuna Aðalheiði Valgeirsdóttur á stórri og bjartri vinnustofu hennar á bæ sem stendur rétt ofan við Laugarás. Þegar okkur bar að garði var hún að vinna stór og litrík olíumálverk fyrir einkasýningu. Aðeins ofar í bæjarstæðinu stendur reisulegt hús hennar og eiginmanns hennar Erlendar Hjaltasonar. Húsið er glæsilegt og svo sannarlega einstakt en útgangspunkturinn við hönnun þess var stórfenglegt útsýnið. Þau hjón tóku á móti okkur og sýndu okkur svæðið og húsið en fyrst settumst við Aðalheiður niður á vinnustofunni og ræddum myndlistina hennar.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.