Náttúrulegt og hlýlegt í Kópavoginum

Í nýlegu húsi í Kópavogi búa Sylvía og Emil ásamt drengjunum sínum tveimur. Húsið einkennist af hlýleika, þar sem einföld hönnun, rólegir litatónar og gott flæði skapar fallega heild. Íbúðin er 120 fermetrar að stærð og þau fluttu inn í apríl 2020.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.