Nauta carpaccio

Carpaccio er ítalskur forréttur úr kjöti eða fiski, eins og nautakjöti, kálfakjöti, villibráð, lax eða túnfiski, þar sem hráefnið er skorið eða barið í þunnar sneiðar og borið fram hrátt. Rétturinn var fyrst borinn fram af Guiseppe Cipriani árið 1963 á Harry´s Bar í Feneyjum á Ítalíu og varð rétturinn mjög vinsæll á síðari hluta 20. aldar. Nautakjötið, sem er kannski það vinsælasta hér á landi og boðið upp á sem forrétt á fjölmörgum veitingastöðum, er borið fram með sítrónu, ólífuolíu og parmaosti.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.