„Nenni ég að eiga þennan hlut?“

Það er stór áskorun að halda skipulaginu á heimilinu góðu, sérstaklega í nútímasamfélagi þar sem skilaboðin um að mann vanti hitt og þetta lífsnauðsynlega dynja stöðugt á manni. Freistandi útsölur, tilboð og ómótstæðilegir dílar eru daglegt brauð og áður en maður veit af eru allar skúffur og allir skápar heimilisins fullir, geymslan sömuleiðis yfirfull og önnur rými. Í dag er eiginlega orðið erfiðara að eiga minna heldur en meira.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.