Nístandi hrollur í Kulda  

Íslenska kvikmyndin Kuldi var frumsýnd í byrjun september en kvikmyndin er byggð á metsölubók eins af okkar ástsælu krimmahöfundum, Yrsu Sigurðardóttur. Erlingur Óttar Thoroddsen leikstýrir myndinni og aðlagar söguþráðinn í nýtt handrit en hann hefur áður leikstýrt hrollvekjunum Rökkur (2017) og Child Eater (2016). Með aðalhlutverk í Kulda fara Jóhannes Haukur Jóhannesson, Elín Hall, Halldóra Geirharðsdóttir, Mikael Kaaber og Selma Björnsdóttir. 

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.