Notaleg haustkvöld

Nú þegar vindar fara að blása er fátt betra en að skapa notalegar stundir á kvöldin heima við. Falleg lýsing, góður ilmur frá kerti, eitthvað til að maula yfir góðri bók eða sjónvarpi gera kvöldin notalegri. Svo er gaman að skapa hvort sem það er að mála eða grípa í handavinnu það róar líka hugann. Njótum haustkvöldanna heima.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.