Notalegt númer eitt, tvö og þrjú

Í snoturri íbúð í tæplega 100 ára gömlu bakhúsi við Njálsgötu búa þau Irja Gröndal, Hróbjartur Pálmar Hilmarsson og hundurinn Lappi. Íbúðin er á neðri hæð tvíbýlishúss og er um 58 fermetrar, hún er notaleg og sjarmerandi og gróinn garðurinn setur punktinn yfir i-ið. Það er óhætt að segja að íbúðin sé kósí enda leggur Irja mikla áherslu á að skapa notalega stemningu á heimilinu.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.