Notalegur griðastaður við Þingvallavatn

Hjónin Lára Sigríður Örlygsdóttir og Guðmundur Pétur Yngvason tóku nýlega á móti okkur í þessum litla og notalega bústað sem stendur á sumarhúsasvæði í landi Miðfells við Þingvallavatn. Óhætt er að segja að bústaðurinn hafi tekið stakkaskiptum síðan þau festu kaup á honum fyrir tveimur árum en þá var kominn tími á endurbætur og hafa þau hjón verið að dunda sér í verkefninu undanfarin tvö ár. Útkoman er einstaklega vel heppnuð þar sem hlýleikinn ræður ríkjum. 

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.