Nótt og dagur

Leon Valur, 3 ára, á þetta líflega barnaherbergi sem staðsett er í húsi úti á Seltjarnarnesi. Herbergið er í anda hússins sem byggt var árið 1970. Hér hafa notuð húsgögn fengið nýtt líf og nýjan tilgang og fær appelsínuguli liturinn sitt pláss sem er í uppáhaldi hjá eiganda herbergisins.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.