Nú finn ég (ekki) neistann

Fyrir stuttu var ég að deita æðislegan mann sem hafði næstum allt sem ég myndi setja á lista yfir kosti sem minn eini sanni ætti að hafa. „Allt sem prýða má einn mann, mest af lýðum bar hann,“ eins og Vatnsenda-Rósa kvað um árið, átti vel við. En þú tókst kannski eftir því að ég sagði næstum allt. Hann hafði í rauninni allt sem ég leitaði að, nema þessa kynferðislegu spennu sem mér finnst svo nauðsynlegt að finna fyrir í sambandi. Sérstaklega í byrjun sambands.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.