Nútímalegt og smart heilsárshús teiknað af Stáss arkitektum

Veðrið er fremur rysjótt í Biskupstungunum þegar ljósmyndari og blaðamaður koma í hlað og virða fyrir sér þetta einstaklega fallega hús sem teiknað er af þeim Árnýju Þórarinsdóttur og Helgu Guðrúnu Vilmundardóttur en þær reka saman arkitektastofuna Stáss. Báðar eru þær með masters-gráðu í arkitektúr, Helga lærði við Kunstakademíuna í Kaupmannahöfn og Árný nam við Arkitektaskólann í Árósum.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.