Ný lína frá Studio Miklo

Hönnunarstúdíóið Studio Miklo var stofnað af Helgu Björk Ottósdóttur og Hjördísi Gestsdóttur árið 2021 og hefur síðan þá notið mikilla vinsælda. Nýverið frumsýndu þær sína fyrstu vörulínu í versluninni Mikado á Hafnartorgi og samanstendur hún af handmótuðum leirvörum líkt og kertastjökum og blómavösum.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.