Það er ekkert betra en að opna glænýja kilju í sumarfríinu og njóta þess að lesa í rólegheitunum. Hvort sem þú kýst krimma, sögulegar skáldsögur eða skvísubókmenntir ættu öll að geta fundið eitthvað við sitt hæfi fyrir sumarfríið. Við tókum saman nokkra titla sem við mælum með.