Nýttu trompin þín

Brynja Dan Gunnarsdóttir fékk ekki óskabyrjun í lífinu. Hún fæddist á Sri Lanka, barn fátækrar móður sem færði stærstu fórn nokkurs foreldris, nefnilega að gefa frá sér barnið sitt í von um að það fengi betra líf og atlæti en hún hafði tök á að veita. Ég eins og fleiri fylgdist með leit Brynju að uppruna sínum í sjónvarpsþætti á Stöð 2.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.