Nýuppgert á Akranesi – „Heilluðumst alveg af húsinu“ 

Hjónin Sigurbjörg Gyða Guðmundsdóttir og Ómar Örn Helgason búa í reisulegu húsi á Akranesi ásamt börnum sínum tveimur, Helga Ómarssyni og Hilmu Ómarsdóttur. Fimm ár eru liðin frá því að Sigurbjörg og Ómar festu kaup á húsinu og hafa þau staðið í miklum framkvæmdum síðan þá. Það er greinilegt að þau eru framkvæmdaglöð og hafa ekki hikað við að ráðast í endurbætur en nú þegar verkinu er lokið segja þau það mikinn létti og er fjölskyldan himinlifandi með útkomuna.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.