Ofbeldi er flókið fyrirbæri

Konan hans Sverris eftir Valgerði Ólafsdóttur er allt í senn átakanleg, upplýsandi og greinandi. Hildur skrifar fyrrverandi manni sínum, Sverri, og lýsir sautján ára sambúð þeirra frá sinni hlið. Sverrir stjórnar með fýlu, vanþóknun og niðurlægingu. Sjálfhverfa hans á sér engin takmörk og hegðun hans ávallt öðrum að kenna.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.