„Okkar hlutverk að finna umhverfisvænar leiðir“ – Starf arkitekta á tímum loftslagsbreytinga

Arkitektinn Arnhildur Pálmadóttir segir mikla ábyrgð felast í starfi arkitekta á tímum loftslagsbreytinga. Hún bendir á að byggingarefni hafi hátt kolefnisspor og því þurfi arkitektar að vanda valið og fara umhverfisvænar leiðir þar sem tækifærin gefast.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.