„Öll ættin dýrkar þessa köku“

Fjöllistamanninum Sindra Frey Bjarnasyni, oft kallaður Sparkle, er margt til lista lagt en hann málar málverk, skrifar ljóð, fæst við ljósmyndun, heldur uppistand, býður upp á BDSM-kennslu í gæsunum og kemur fram sem dragdrottning svo nokkur dæmi séu tekin. Sindri hefur líka gaman af eldamennsku og bakstri en vöfflur eru það sem hann bakar oftast. Í þetta sinn skellti Sindri þó í marenstertu sem slær alltaf í gegn að hans sögn.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.