Orð um bækur

Ýmis orð sem tengjast bókum og lestri eru einstaklega áhugaverð. Til dæmis má nefna orðið bibliophile úr ensku. Það er augljóslega af latneskum uppruna og þýðir maður sem safnar bókum, einkum sjaldgæfum, dýrum eintökum og fyrstu útgáfum.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.