Orðin of gömul til að „láta sig hafa það” fyrir útlitið

Það eru spennandi tímar fram undan hjá Maríönnu Pálsdóttur, snyrti- og förðunarfræðingi og eiganda MP Studio, en í haust mun hún hefja samstarf með lýtalækni á Læknastofum Reykjavíkur og opna Snyrtistofu Reykjavíkur. Maríanna segist hafa gert ýmislegt í lífinu en það allra göfugasta sé að hafa alið fjögur börn í þennan heim. Móðurhlutverkið hafi kennt sér það allra mikilvægasta í lífinu; að elska skilyrðislaust. Ekkert sé mikilvægara en börnin og ástin. Maríanna er glæsileg kona og smekkmanneskja fram í fingurgóma. Hún leyfði Vikunni að kíkja í fataskápinn sinn.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.