Orðsnjöll og bráðskemmtileg

Benný Sif Ísleifsdóttir sendi frá sér nýja bók fyrir jólin og það var einstakt tilhlökkunarefni að fá hana í hendur og lesa. Benný Sif hefur skemmtilegan stíl og einstakt vald á íslensku máli. Hún kann öðrum betur að endurskapa andrúmsloft liðins tíma og byggja upp veröld sem lesandinn getur týnt sér í. Djúpið olli svo sannarlega ekki vonbrigðum og þessi höfundareinkenni njóta sín þar vel.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.