Ótrúlegt hvað smá tiltekt getur gert

Innanhússstílistinn Bergþóra Kummer, eða Begga eins og hún er kölluð, er eigandi fyrirtækisins BK DECOR. Hún tekur að sér fjölbreytt verkefni þar sem hún veitir almenna ráðgjöf um skipulag, lita- og efnisval, lýsingu og val á húsgögnum og fylgihlutum svo dæmi séu tekin. Hún segir ró færast yfir sig þegar skipulag inni á heimilum er upp á tíu og hver hlutur á sinn stað. Hún lumar á ýmsum góðum ráðum og deilir nokkrum með okkur.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.