Hönnuðir eru farnir að sýna svæðum á heimilinu meiri athygli eins og ganginum, búrinu, þvottaherberginu og þvottahúsinu. Vikan tók saman nokkra óvænta og ekki svo óvænta hönnunarstrauma fyrir heimilið 2024. Við erum að sjá meiri áferð, terracotta-flísar, keramik, brúna litinn og bouclé-áferðina og handgerðir innanstokksmunir koma sterkt inn á þessu ári.
Umsjón og texti: Salome Friðgeirsdóttir / Myndir: Af vef