Óvæntir og ekki svo óvæntir hönnunarstraumar fyrir 2024

Hönnuðir eru farnir að sýna svæðum á heimilinu meiri athygli eins og ganginum, búrinu, þvottaherberginu og þvottahúsinu.  Vikan tók saman nokkra óvænta og ekki svo óvænta hönnunarstrauma fyrir heimilið 2024. Við erum að sjá meiri áferð, terracotta-flísar, keramik, brúna litinn og bouclé-áferðina og handgerðir innanstokksmunir koma sterkt inn á þessu ári. 

Umsjón og texti: Salome Friðgeirsdóttir / Myndir: Af vef

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.