París, borg ástarinnar

París er án efa mín uppáhaldsborg. Þar bjó ég um tíma og fór á eftirminnilegan leik Íslands og Austurríkis í EM-ævintýrinu 2016. Ég hef ekki getað slitið mig frá borginni síðan. Það er alltaf hægt að finna sér eitthvað gott að borða í borginni, hvar sem maður er staddur. Hverfin hafa hver sinn sjarma og einkenni en ég mæli með því að kanna mismunandi hverfi í borgarferðum ykkar til Parísar og sjá allt það helsta sem þessi dásamlega borg hefur upp á að bjóða. Hér hafið þið mín meðmæli í borg ástarinnar.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.