París og Mílanó mætast í Mosfellsbæ

Í nýlegu hverfi í Mosfellsbæ býr fatahönnuðurinn Halldóra Sif Guðlaugsdóttir ásamt manni sínum, Kristni Péturssyni, og börnum þeirra þremur, Guðlaugi 11 ára, Ástu Maríu, fimm ára, og Guðlaugu Klöru, fjögurra ára. Húsið keyptu þau árið 2018; þá glænýtt og aðeins hrá steypa sem sást. Síðan þá hefur mikið gerst og er stíllinn sterklega innblásinn frá Frakklandi og Ítalíu…

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.