Pierre Paulin – Listræn tjáning og leiðandi afl hönnunar

hönnunarsenunnar fyrir framúrstefnuleg verk fyrir fyrirtæki á borð við Artifort, Gubi, La Cividina, Ligne Roset, Magis og Metrocs. Með nýstárlegum og auðþekkjanlegum stíl sínum má segja að Paulin hafi gjörbylt hversdagslegum húsgögnum með skúlptúrískri nálgun og litagleði. Hönnun hans þótti framsækin og ekki síst hvað varðar efnivið og tækni. Í dag eru verk hans aðgengileg á söfnum á borð við Centre Pompidou í París og MoMA í New York.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.