Pina Colada

Pina Colada á rætur sínar að rekja til San Juan í Puerto Rico þar sem barþjónninn Ramón „Monchito“ Marrero blandaði hann fyrst á Caribe-hótelinu 1954. Ávaxtarík blanda af rommi, kókósmjólk og ananassafa gerir hann að drykk sem við tengjum við sól og sumar. Línan „If you like Pina Coladas and getting caught in the rain“ í laginu Escape frá 1979 minnir samt frekar á íslenskt sumar, þar sem við berjumst við að halda rörinu í kokteilnum í hverri sumarlægðinni á fætur annarri.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.