Pítsa og aftur pítsa

Arnar Bjarnason er mikill sælkeri og lifir og hrærist í matar- og vínheiminum en hann flytur inn lífræn matvæli og náttúruvín undir merkinu Vínbóndinn. Við fengum að kasta á hann nokkrum spurningum og komumst að því að pítsa er í uppáhaldi hjá honum… og auðvitað góð náttúruvín líka.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.