Plantan – hefðbundið kaffihús með vegan ívafi

Plantan kaffihús er staðsett á horni Njálsgötu og Barónsstígs, skammt frá Sundhöll Reykjavíkur. Eigendur staðarins, þau Bernódus Óli Einarsson, Hrafnhildur Gunnars­dóttir og Júlía Sif Liljudóttir, áttu sér þann draum að opna kaffihús með heimilislegu bakkelsi og góðu kaffi fyrir alla, þar sem allt á boðstólnum væri vegan. Í júlí á þessu ári varð draumurinn að veruleika og hefur strax myndast hverfisstemning á kaffihúsinu líkt og þau vonuðust eftir.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.