Poppað af ást

Ásthildur Björgvinsdóttir er konan á bakvið Ástrík poppkorn, gómsætt matarhandverk sem unnið er af mikilli alúð. Ásthildur hefur alltaf haft gaman af því að halda veislur og matarboð með miklum tilþrifum og tilheyrandi tilraunastarfsemi en það var einmitt þannig sem Ástrík poppkorn varð til, í pottunum heima hjá Ásthildi.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.