Pottar og pönnur á grillið

Það er alltaf gaman að grilla og tilbreyting frá mat sem er eldaður í ofni eða á pönnu. Það er eitthvað við grillbragðið sem er svo gott og þannig eldamennska er líka mjög þægileg. Sumir grilla nánast allan mat allt sumarið, forrétti, aðalrétti og eftirrétti. Enda er gott að eiga tæki og tól fyrir eldamennskuna á grillinu, það skiptir máli. Pottjárn er efni sem má setja bæði inn í ofn og á grill. Við mælum með að fólk fjárfesti í potti eða pönnu úr því efni.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.