„Raðarinn mikli frá Kasmír“ – heimili Steineyjar Skúladóttur

Í Verkamannabústöðunum við Hringbraut er íbúð Steineyjar Skúladóttur, söng-, leik- og sjónvarpskonu staðsett. Húsasamstæðan var reist á árunum 1931-1935 af Byggingarfélagi verkamanna, síðar Byggingarfélagi alþýðu. Guðjón Samúelson arkitekt teiknaði og voru húsin byggð í fúnkisstíl. Fram kemur í skýrslu frá Borgarsögusafni að byggingarsamstæðan sé með elstu húsum sem skipulögð voru í anda fúnksjónalisma og eru í dag órjúfanlegur hluti af götumynd þessa svæðis. Steiney hefur verið áberandi í íslensku menningarlífi að undanförnu og situr ekki auðum höndum. Hún er ekki aðeins þátttakandi í Söngvakeppni sjónvarspins og einn af meðlimum Kanarí-grínhópsins heldur tók hún nýverið íbúðina sína í gegn frá a-ö og er útkoman stórgóð.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.