Ragnheiður er tilraunagjarn ástríðukokkur

Okkur á Gestgjafanum þótti alveg tilvalið að heyra í Ragnheiði Axel Eyjólfsdóttur við gerð þessa blaðs þar sem þema þess er ber og uppskera. Ragnheiður er einn eigenda fjölskyldufyrirtækisins Íslensk hollusta sem vinnur mikið með villtar íslenskar jurtir og ber.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.